„Veiðar hafa gengið vel“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki en millilandað var í Reykjavík. Aflaverðmæti um borð um 110 milljónir en heildar aflaverðmæti túrsins er um 300 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðjón Guðjónsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við fórum út kvöldið 19. ágúst og veiðiferðin var 32 dagar. Við byrjuðum á Vestfjarðamiðum fyrstu vikuna, […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 175 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum norður af Kolbeinsey og á Skagagrunni.
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 60 tonn, þar af um 29 tonn af ýsu og 15 tonn af þorski. Farsæll var meðal annars á veiðum á Látragrunni og vestur af Bjargi.
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK-2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn var blandaður, um 97 tonn þar af um 88 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum á Litlagrunni og Digranesflaki.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 62 tonn og var aflinn blandaður, þ.á.m. 28 tonn af ýsu og 15 tonn af þorski. Sigurborg var m.a á veiðum suðvestan við Bjarg og á Nesdýpi.
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 91 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Halann og Dohrn banka.
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK-2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn var blandaður, um 146 tonn þar af um 107 tonn af þorski og 22 tonn af ýsu. Drangey var meðal annars á veiðum á Dohrn banka.
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 61 tonn, þar af um 26 tonn af ýsu og 16 tonn af þorski. Farsæll var meðal annars á veiðum á vestur og suðvestur af Bjargi.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 64 tonn og var aflinn blandaður, þ.á.m. 28 tonn af ýsu og 17 tonn af þorski. Sigurborg var m.a á veiðum á suðvestan við Bjarg.
Arnar HU1 landar í Reykjavík

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar í Reykjavík til millilöndunar. Heildarmagn afla um borð var 444 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 110 tonn af ýsu og 73 tonn af djúpkarfa. Minna í öðrum tegundum. Heildarverðmæti afla er um 200 milljónir króna og fjöldi kassa um 14.000.