Veðrið var frekar ristjótt þennan túrinn

 Í Fréttir, Málmey SK 1

Málmey

Málmey SK1 landaði á Sauðárkróki í gær.

Þórarinn skipstjóri á Málmey
hafði þetta að segja um veiðiferðina.

„Við vorum fimm sólarhringa á veiðum,
mjög góð veiði og heildarmagn afla um borð er um 119 tonn
uppistaða aflans er þorskur og ýsa.
Við vorum á veiðum á Rifsbanka og á Grímseyjarsvæðinu.
Veðrið var frekar risjótt þennan túrinn“

Áætlað er að Málmey haldi aftur á miðin í kvöld.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter

Drangey