Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 65 tonn og var aflinn mjög blandaður, þ.á.m. 16 tonn af þorskur og 15 tonn af bæði ufsa og karfa. Sigurborg var m.a á veiðum í Nesdýpi og á Selvogsbanka.

Drangey SK2 landar í Grundarfirði

Drangey SK-2 kom til hafnar í Grundarfirði. Aflinn var blandaður, um 135 tonn þar sem uppistaðan var þorskur og ýsa. Drangey var meðal annars á veiðum á Hraunshorni

Drangey SK2 landar í Grundarfirði

Drangey SK-2 kom til hafnar í Grundarfirði. Aflinn var blandaður, um 173 tonn þar sem uppistaðan var karfi. Drangey var meðal annars á veiðum á Eldeyjarbanka

Málmey SK1 landar í Grundarfirði

Málmey SK1 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 183 tonn, uppistaða aflans var þorskur og djúpkarfi. Málmey var meðal annars á veiðum á Eldeyjarbanka.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 73 tonn, þar af um 29 tonn af ufsa. Farsæll var meðal annars á veiðum á Herðatré.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 73 tonn, uppistaða aflans var ufsi. Sigurborg var m.a á veiðum í Nesdýpi.

Drangey SK2 landar í Grundarfirði

Drangey SK-2 kom til hafnar í Grundarfirði. Aflinn var blandaður, um 155 tonn þar sem uppistaðan var þorskur og karfi. Drangey var meðal annars á veiðum á Eldeyjarbanka Reykjaneshrygg.

Arnar HU1 landaði á Sauðárkróki

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki á þriðjudaginn síðastliðinn. Heildarmagn afla um borð var 317 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 99 tonn af ufsa og 91 tonn af gullkarfa. Minna í öðrum tegundum.  Heildarverðmæti afla er um 145 milljónir króna og fjöldi kassa um 10.000.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 106 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Málmey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Halann.

Umhverfisdagur FISK Seafood

Ljósmynd: Davíð Már Sigurðsson

  Umhverfisdagur FISK Seafood verður haldinn 7. maí nk. frá klukkan 10-12. Áætlað er að tína rusl á strandlengjunni á Sauðárkróki (sem verður skipt upp í svæði), í Varmahlíð og á Hofsósi. Að því loknu mun FISK Seafood bjóða öllum þáttakendum að þiggja veitingar í húsnæði FISK á Sauðárkróki (nánar auglýst síðar). Umhverfisdagurinn er samverustund […]