Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 162 tonn og uppistaða aflans voru um 119 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum í Kögurgrunni og Þverálshorni.
„Veiðarnar gengu bara ágætlega“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 172 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum og vorum á Þverálshorni og í Kantinum vestan við Hala. Veiðarnar gengu bara ágætlega og veðrið var […]
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 58 tonn, þar af um 26 tonn af þorski og 18 tonn af steinbít. Farsæll var meðal annars á veiðum norðvestur af Bjargi.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 59 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Sigurborg var m.a á veiðum á Látragrunni.
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 183 tonn og uppistaða aflans voru um 130 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum í Víkurál og Þverálshorni.
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 91 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Rifsbanka og Vestaragrunn.
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 60 tonn, þar af um 31 tonn af þorski og 15 tonn af skarkola. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 76 tonn, uppistaða aflans var þorskur og skarkoli. Sigurborg var m.a á veiðum á Nesdýpi.
„Árið 2022 byrjar ágætlega“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 211 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum og vorum á veiðum í Kantinum vestan við Halann og á Halanum. Veiðarnar gengu mjög vel, árið 2022 byrjar […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 128 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Halann.