Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki eftir stuttan túr. Heildarmagn afla um borð var um 80 tonn, þar af voru 55 tonn af þorski. Málmey var meðal annars á veiðum í Halanum og Reykjafjarðaráli.

„Fín veiði og mjög gott veður“

Drangey

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 170 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Bárð Eyþórsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum um þrjá sólarhringa að veiðum, vorum á Halanum, Þverálshorni og Reykjafjarðarál. Það var fín veiði og mjög gott veður. Áhöfnin sendir sínar […]

„Fínasta veður“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 727 tonnum upp úr sjó, þar af um 368 tonnum af ufsa og 177 tonnum af gullkarfa. Aflaverðmæti er um 195 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Við fórum frá Sauðárkróki 8. maí og […]

„Enduðum í mokufsaveiði“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 147 tonn og uppistaða aflans var ufsi. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum og vorum á Flugbrautinni, Skerjadýpi og Fjöllunum. Veiðarnar fóru rólega af stað, líði í djúpkarfanum og rólegt […]

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 65 tonn og uppistaða aflans var ufsi. Farsæll var meðal annars á veiðum á í Grunnhala.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 68 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Sigurborg var meðal annars á veiðum í Grunnhala.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 214 tonn og uppistaða aflans voru um 140 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum í Halanum og Kantinum vestan við Halann.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 136 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum í Kantinum vestan við Halann og Nesdýpi.

„Það var frekar rólegt yfir þessu“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 71 tonn. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimaður og spurði út í túrinn. „Við fórum á sjó á miðvikudaginn og erum að landa núna þegar sjötti sólarhringur er að byrja. Þennan túr vorum við á Vestfjarðarmiðum í svona blönduðum afla, […]

„Fín veiði fyrir vestan“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 183 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Fín veiði fyrir vestan og veðrið gott mest allan tímann. Þorskurinn er að koma í Kantinn eftir hrygninguna,“ sagði Ágúst.