„Hafísinn gerði okkur erfitt fyrir“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 108 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Veiðiferðin tók sex daga. Við leituðum víða, fórum vestur Þverál, síðan Reykjafjarðarál, þaðan á Sléttugrunn og enduðum á Rifsbanka. Veiðarnar hafa verið rólegar, hafísinn […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 143 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Straumnesbanka,
„Við fórum víða í þessum túr“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 69 tonn. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimaður og spurði út í túrinn. „Þessi veiðiferð var um sex dagar og þar af voru um fimm á veiðum. Við fórum víða í þessum túr, suður fyrir land og norður á vestfjarðarmið. […]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 78 tonn og uppistaða aflans var ufsi og þorskur. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Selvogsbanka og Nesdýpi.
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 144 tonn og uppistaða aflans voru um 111 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum á Þverálshorni og Straumnesbanka.
„Veiðarnar hafa gengið ágætlega“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 484 tonnum upp úr sjó, þar af um 274 tonnum af djúpkarfa og 94 tonnum af gullkarfa. Aflaverðmæti er um 112 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Við fórum frá Reykjavík að kvöldi 22. […]
„Mikið um ís“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 148 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm og hálfan sólarhring á veiðum og vorum á Þverálshorni, Þverál og Kögurgrunni. Veiðarnar voru þokkalegar á daginn, en sáralitlar á […]
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 188 tonn og uppistaða aflans voru um 133 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum á Þverálshorni.
„Veiðarnar gengu þokkalega“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 119 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Ágúst Guðmundsson stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum fjóra daga á veiðum, aðallega á Grímseyjarsvæðinu. Veiðarnar gengu þokkalega en það var skítabræla á köflum,“ sagði Guðmundur.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 56 tonn og uppistaða aflans var ufsi og þorskur. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Selvogsbanka.