„Veðrið var gott“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 77 tonn og uppistaða aflans var skarkoli og steinbítur. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum. Við vorum norð- og suðvestur af Bjargi mest allan tímann. Veðrið var gott fyrir […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 72 tonn og uppistaða aflans var steinbítur og þorskur. Sigurborg var meðal annars á veiðum norðvestan við Bjarg og í Nesdýpi.

Vorblíða

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 166 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum tæpa fimm sólarhringa á veiðum. Við vorum allan tímann á Sléttugrunni. Veiðarnar hafa gengið vel, alltaf eitthvað kropp. Eitt og eitt gott […]

Magnús Sverrisson hefur lagt stígvélin á hilluna eftir farsælt starf

Magnús Sverrisson  hefur hætt störfum hjá landvinnslu FISK Seafood. Magnús hóf störf hjá landvinnslunni árið 2011 eftir 30 ára starf hjá Kjötafurðastöð KS. Hann vann einnig í Skagfirðingabúð og við bakaraiðn auk þess sem hann var á sínum tíma stofnandi að kjötvinnslunni Kjötval. Hann var aðeins 11 ára gamall þegar hann hóf starfsferil sinn hjá […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 148 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Grímseyjarsvæðinu og Sporðagrunni.

„Veiðarnar gengu þokkalega“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 77 tonn og uppistaða aflans var steinbítur. Heimasíðan hafði samband við Stefán V. Ólafsson stýrimaður og spurði út í túrinn. „Við vorum í rúma fimm sólarhringa í þessum túr. Við byrjuðum uppá Fláka en fórum svo að fikra okkur norður á Vestfjarðarmið. […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 81 tonn og uppistaða aflans var steinbítur. Sigurborg var meðal annars á veiðum í vestan og norðvestan við Bjarg.

„Blíða fyrstu dagana“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 160 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum og við vorum nánast allan tímann á Sléttugrunni með smá viðkomu á Rifsbanka. Veiðarnar gengu ágætlega, […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 145 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Rifsbanka og Sléttugrunni.

„Veiðin var fín í steinbít“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 70 tonn og uppistaða aflans var skarkoli og steinbítur. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum, vorum víða á Grunnslóð Vestfjarða en enduðum suðvestur af Bjargi. Veðrið var sæmilegt allan […]