Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

 Í Fréttir, Sigurborg SH 12

Sigurborg SH12 kom í höfn  í gær sunnudag í Grundarfirði.

Heildarafli var 74 tonn  mest ýsa og þorskur. Veiðisvæðið var ma. Grunnhali og við Nes

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter