Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 136 tonn og uppistaða aflans var þorskur, karfi og ýsa. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og [...]
30 júní sl. kom Halldór Hjálmarsson úr sinni síðustu veiðiferð með Málmey SK1 og af því tilefni afhenti Gylfi Guðjónsson útgerðarstjóri honum blóm og gjafakort frá FISK og samstarfsfólki, með [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 166 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra. „Veiðiferðin að [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 166 tonn. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra „Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum, byrjuðum í [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 168 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra. „Við vorum vestur [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til millilöndunar. Heildarmagn afla um borð var um 121 tonn. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra. „Við vorum á veiðum í rúmlega [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 150 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur og ufsi. Málmey var meðal annars á veiðum í Víkuráli og á Kantinum.
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 209 tonn. Þetta var viku veiðiferð, en fimm sólarhringar á veiðum meðal annars í Kögugrunni og Flugbrautinni. Það var [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er um 197 tonn. Heimasíðan hafði samband við Hermann Einarsson skipstjóra „Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum. Veiðiferðin [...]
Málmey SK1 kom til hafnar í Grundarfirði. Heimasíðan hafði samband við Hermann Einarsson skipstjóra „Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum og fengum c.a. 193 tonn, mest þorsk. Við vorum á [...]