Málmey stoppaði í sumarstopp hér á Sauðárkróki 2 júlí. Strax var hafist handa við að vinna við það sem gera átti í sumar. Stærsta verkefnið var að setja nýjar Grandaravindur í skipið. Nýju [...]
Málmey SK 1 er á leið til hafnar á Sauðárkróki með 163 tonn, þar af voru um 151 tonn af Þorski og tæplega 1 tonn af Ufsa. Minna í öðrum tegundum. Skv. upplýsingum frá Þórarni Hlöðverssyni [...]