Málmey SK1 er á leið í land.

 Í Fréttir, Málmey SK 1

Málmey SK 1 er á leið í land á Sauðárkróki eftir rúma fjóra sólarhringa á veiðum, veiðiferðin byrjaði á Selvogsbanka og í Grindavíkurdýpi í þorski, veiðiferðin endaði í Jökuldýpi í ufsa.  Veiðarnar voru rólegar fyrstu dagana en góð veiði var síðasta daginn í Jökuldýpi.  Heildarmagn afla um borð er 130 tonn, og uppistaða aflans er þorskur, gott veður var fyrstu dagana en kalda skítur síðustu tvo dagana.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter