Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 65 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Sigurborg var meðal annars á veiðum í Nesdýpi.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 60 tonn, uppistaða aflans var þorskur, ýsa og karfi. Sigurborg var meðal annars á veiðum við Látragrunn og Herðatré.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 71 tonn, uppistaða aflans var þorskur, skarkoli og ýsa. Sigurborg var meðal annars á veiðum í Nesdýpi.
Sigurborg SH12 landaði í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 80 tonn, uppistaða aflans var ufsi og þorskur. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn stýrimann. „Veiðiferðin tók rúmlega [...]
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er um 84 tonn, uppistaða aflans er þorskur, ýsa og skarkoli. Sigurborg var meðal annars á veiðum í Nesdýpi.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði. Veiðiferðin tók sex sólarhringa höfn í höfn, en þeir voru á veiðum í fjóra sólarhringa og aflinn um 80 tonn. Veiðiferðin byrjaði við Flökin í Breiðafirði [...]
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Rætt var við Guðbjörn stýrimann“ Veiðiferðin var tæpa sex sólarhringa höfn í höfn. Við vorum hins vegar á veiðum í tæpa fjóra sólarhringa. Það var [...]
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði í gær. Heildarmagn afla um borð var um 65 tonn. Heimasíðan hafði samband við Ómar Þorleifsson skipstjóra „Við fórum víða, Vestfjarðarmið, vestur af [...]
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með heildarafla um 74 tonn. Heimasíðan hafði samband við Ómar Þorleifsson skipstjóra. „Veiðiferðin stóð í rúma fjóra sólarhringa. Við byrjuðum vestur [...]
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 51 tonn, uppistaða aflans var að mestu steinbítur. Sigurborg var á veiðum í Nesdýpi.