Drangey kom til hafnar á Sauðárkróki

 Í Drangey SK 2, Fréttir

Drangey SK 2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 147 tonn, þar af voru um 133 tonn af þorski og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var á veiðum við Digranesflak og skv. upplýsingum frá Ágústi Ómarssyni skipstjóra var veður gott.

 

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter

Öryggishópur á leið um borð í Drangey