Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði

 Í Farsæll SH 30, Fréttir

Farsæll SH30 landaði þann 25 mars s.l í Grundarfirði.

Heildarmagn afla um borð var um 70 tonn,
uppistaða aflans var þorskur og ýsa.

Farsæll var á veiðum m.a. á Garðskaga

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter