Forsetahjónin heimsóttu Farsæl SH30

 Í Farsæll SH 30, Fréttir

Í heimsókn sinni um Snæfellsnes undanfarna daga heimsóttu forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid meðal annars Farsæl SH30, þar sem þau skoðuðu skipið og ræddu við áhöfnina.

Hér er nokkrar myndir frá þeirri heimsókn.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter