Lítið sést af loðnu á miðunum.

 Í Drangey SK 2, Fréttir

Drangey SK2 er að leið til hafnar á Sauðárkróki með 107 tonn af því eru um 96 tonn af þorski, 2 tonn af ýsu og 1 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var á veiðum úti fyrir Austfjörðum. Veðrið hefur verið slæmt á köflum, en þó alltaf hægt að vera að. Lítið hefur sést af loðnu á miðunum sem gerir þorskveiðarnar erfiðari, því hefur veiðin verið róleg í túrnum.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter