Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

 Í Fréttir, Málmey SK 1

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 167 tonn, af því voru um 113 tonn af þorski, 29 tonn af ufsa, 12 tonn af ýsu og 4 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Málmey var meðal annars á veiðum við Sléttugrunn og Grímseyjarsvæðið.

Áætlað er að Málmey haldi aftur til veiða að löndun lokinni.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter