Málmey SK1 landar í heimahöfn í dag.

 Í Fréttir, Málmey SK 1

Málmey SK1 landar í heimahöfn í dag.

Það hefur fiskast vel að undanförnu og það sama má segja um þennan túr en heildaraflinn er 134 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Það var komið víða við í þessari veiðiferð m.a. á Litlagrunni og Glettinganesflaki í blíðu veðri segir Þórarinn Hlöðversson skipstjóri.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter