Uppistaða aflans er þorskur

 Í Fréttir, Málmey SK 1

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er 124 tonn.

Skv. Þórarni skipstjóra voru veiðarnar í rólegri kantinum, en uppistaða aflans er þorskur.

Við vorum tæpa sex sólarhringa á veiðum á Brettingsstöðum, það var leiðinda veður fyrri hluta veiðiferðarinnar en gott í restina.

Áætluð brottför aftur á miðin er í kvöld kl 20.00

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter

Drangey