„Veiðin hefur verið mjög góð“

 Í Drangey SK 2, Fréttir

Drangey SK2 landar í Grundarfirði eftir þrjá sólarhringa á veiðum.  Heildarmagn afla um borð var um 178 tonn, uppistaða aflans er þorskur.  Ágúst Ómarsson skipstjóri segir veiðina hafa verið mjög góða og það hafi verið renniblíða.  Við vorum á veiðum á Flugbrautinni og Eldeyjarbanka.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter