„Veiðarnar gengu vel“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 107 tonn og uppistaða aflans var þorskur, ýsa og ufsi. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum, fyrst á Groves, svo á Sléttugrunni og enduðum á Skagagrunni. Veiðarnar gengu vel fyrst […]

„Veiðin var róleg“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 46 tonn og uppistaða aflans var þorskur, ýsa og skarkoli. Heimsíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason og spurði um túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum. Við byrjuðum á Vestfjarðamiðum í sólarhring og vorum svo á Flákanum út túrinn. Veiðin var […]

„Leiðindaveður frá öðrum veiðidegi“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 44 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn G. Jónsson skipstjóra og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var tæpir sex sólarhringar og vorum við á veiðum í um fimm sólarhringa. Við vorum á Látragrunni, Vestfjarðamiðum og Breiðafirði. Veiðarnar voru […]

„Ágæt veiði framan af“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 140 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum fjóra daga á veiðum og vorum á Digranesflaki og  Sléttugrunni. Það var ágæt veiði framan af en minna þegar brældi. Við fengum […]

„Gekk vel í þorskinum“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 138 tonn og uppistaða aflans var þorskur, ufsi og ýsa. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum ca. fimm sólarhringa á veiðum. Við byrjuðum í Héraðsflóa, síðan Gerpistotu, Sléttugrunni og enduðum á Skagagrunni. Það gekk […]

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 55 tonn og uppistaða aflans var þorskur, ýsa og karfi. Farsæll var meðal annars á veiðum suðvestur af Bjargi og á Grunnhala.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 52 tonn og uppistaða aflans var um 18 tonn af þorski, 11 tonn af ýsu og 6 tonn af bæði skarkola og steinbít. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Látragrunni og Nesdýpi.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 159 tonn, uppistaða aflans var um 125 tonn af þorski og 13 tonn af ufsa. Drangey var meðal annars á veiðum á Litlagrunni og Skagagrunni.

Samstarfssamningur við Eldvarnabandalagið

FISK Seafood og Soffanías Cecilsson gerðu á dögunum samning við Eldvarnabandalagið um eflingu eldvarna bæði á sjó og í landi með innleiðingu á eldvarnastefnu. Markmið verkefnisins er að auka öryggi starfsfólks og draga úr líkum á tjóni á rekstri og á eignum auk þess að viðhalda fjárfestingum í eldvarnabúnaði. Markmið verkefnisins er að allar starfsstöðvar […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 173 tonn, uppistaða aflans var um 86 tonn af þorski og 30 tonn af ufsa. Málmey var meðal annars á veiðum á Sléttugrunni og Skagagrunni.