„Veiðarnar gengu þokkalega“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 119 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Ágúst Guðmundsson stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum fjóra daga á veiðum, aðallega á Grímseyjarsvæðinu. Veiðarnar gengu þokkalega en það var skítabræla á köflum,“ sagði Guðmundur.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 56 tonn og uppistaða aflans var ufsi og þorskur. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Selvogsbanka.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 65 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Farsæll var meðal annars á veiðum á Selvogsbanka.

„Leiðinda bræla í restina“

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 75 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum þrjá sólarhringa á veiðum og vorum í Jökuldýpi og Selvogsbanka. Veiðarnar voru fínar einn dag en frekar rólegar hina […]

„Héldum svo suður í sæluna“

Frystitogarinn Arnar HU 1 kom til hafnar í Reykjavík til millilöndunar. Aflinn í Arnari samsvarar til 434 tonn af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er um 115 milljónir. Uppistaða aflans eru um 167 tonn af ufsa, 76 tonn af djúpkarfa og 76 tonn of gullkarfa. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra […]

Barðist upp með þolinmæðinni

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 199 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum sex daga á veiðum, á Sléttugrunni og Grímseyjarsvæðinu. Hvað veiðina varðar, þá barðist þetta upp með þolinmæðinni og veðrið hefur verið ágætt,“ […]

Vorum að eltast við ufsa

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 89 tonn og uppistaða aflans var ufsi. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var um fimm sólahringar höfn í höfn og tæpa fjóra sólahringa á veiðum. Við vorum á Selvogsbanka allan túrinn að eltast við ufsa, það var […]

„Mjög fín veiði í ufsa“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 76 tonn. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimaður og spurði út í túrinn. „Við fórum suður á Selvogsbanka í þessum túr, þar sem var mjög fín veiði í ufsa. Við vorum um tvo og hálfan sólarhring á veiðum. Það var […]

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 74 tonn og uppistaða aflans var þorskur, ufsi og skarkoli. Farsæll var meðal annars á veiðum á Selvogsbanka.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 138 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Selvogsbanka og Jökuldýpi.