Barðist upp með þolinmæðinni

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 199 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum sex daga á veiðum, á Sléttugrunni og Grímseyjarsvæðinu. Hvað veiðina varðar, þá barðist þetta upp með þolinmæðinni og veðrið hefur verið ágætt,“ […]
Vorum að eltast við ufsa

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 89 tonn og uppistaða aflans var ufsi. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var um fimm sólahringar höfn í höfn og tæpa fjóra sólahringa á veiðum. Við vorum á Selvogsbanka allan túrinn að eltast við ufsa, það var […]
„Mjög fín veiði í ufsa“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 76 tonn. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimaður og spurði út í túrinn. „Við fórum suður á Selvogsbanka í þessum túr, þar sem var mjög fín veiði í ufsa. Við vorum um tvo og hálfan sólarhring á veiðum. Það var […]