Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 83 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Sigurborg var m.a á veiðum á Nesdýpi.
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 57 tonn, þar af um 32 tonn af þorski og 13 tonn af ýsu. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 71 tonn, uppistaða aflans var þorskur, skarkoli og ýsa. Sigurborg var m.a á veiðum á Nesdýpi.
Þolinmæðisvinna

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 158 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding stýrimann og spurði um túrinn. „Veiðiferðin var sex dagar á veiðum. Við höfum verið á Þverálshorni, Halanum og Þverál. Veiðarnar hafa verið þolinmæðisvinna, eitt tonn á togtíma og […]
Veiðarnar voru mjög góðar

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 197 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum og vorum á Sléttugrunni og Þverálshorni. Veiðarnar voru mjög góðar en veðrið var frekar leiðinlegt […]
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 47 tonn, þar af um 16 tonn af ýsu og 15 tonn af þorski. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 55 tonn, uppistaða aflans var þorskur, skarkoli og ýsa. Sigurborg var m.a á veiðum á Flákanum.
Aflinn var blandaður

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 149 tonn og uppistaða aflans var m.a. þorskur, ýsa og ufsi. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Óðinn Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Veiðiferðin var um sex dagar á veiðum. Við höfum verið á Sléttugrunni, Langanesgrunni og Digranesflaki. Aflinn er blandaður en […]