Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 119 tonn, uppistaða aflans er þorskur, ýsa og steinbítur. Málmey var m.a. á veiðum á Grunnkanti.
Ingibjörg Axelsdóttir starfsmaður landvinnslu FISK Seafood hefur lagt stígvélin á hilluna. Inga hóf fyrst störf hjá fyrirtækinu 1976 og vann hjá því með hléum. Um tíma vann hún hjá Loðskinn hf. [...]
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 60 tonn, uppistaða aflans er ýsa, þorskur og karfi. Farsæll var m.a. á veiðum út af Garðskaga.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 81 tonn, uppistaða aflans er ýsa, þorskur og skarkoli. Sigurborgin var m.a. á veiðum út af Garðskaga.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 84 tonn, uppistaða aflans er ýsa, skarkoli og þorskur Sigurborgin var m.a. á veiðum á Garðskaga.
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 65 tonn, uppistaða aflans er þorskur og steinbítur. Málmey var m.a. á veiðum á Grunnkanti.
Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 140 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Drangey var m.a. á veiðum Látragrunni og Grunnkanti.
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 72 tonn, uppistaða aflans er ýsa, skarkoli og þorskur. Farsæll var m.a. á veiðum út af Garðskaga.
Ingólfur Arnarson bátsmaður á Arnari HU1 hefur lagt pollabuxurnar á hilluna eftir áratuga starf á sjónum. Ingólfur byrjaði á sjó á Drangey SK1 árið 1986, þaðan fór hann yfir á Hegranesið [...]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 123 tonn, uppistaða aflans er þorskur, ýsa og karfi. Málmey var á veiðum á kantinum vestan við halann.