Drangey SK2 landar á Sauðárkróki.

Á milli jóla og nýárs hélt Drangey af stað til veiða og kom til hafnar á Sauðárkróki þann 30.12.19 s.l með 100 tonn af því voru um 83 tonn af þorski, 7 tonn af ufsa, 4 tonn af ýsu og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var á veiðum á Sléttugrunni og […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði.

Á milli jóla og nýárs hélt Sigurborg af stað til veiða og kom til hafnar í Grundarfirði þann 30.12.19 s.l með 40 tonn, af því voru um 14 tonn af skarkola, 13 tonn af þorski, 8 tonn af ýsu og 2 tonn af steinbít. Minna í öðrum tegundum. Sigurborg var á veiðum við Flökin. Sigurborg […]

Gleðilegt ár.

Gleðilegt ár Kæra samstarfsfólk. Viðburðaríkt ár hjá okkur í FISK Seafood er að baki. Árangurinn á öllum vígstöðvum okkar í veiðum, vinnslu og sölu var framar vonum. Hann grundvallaðist einkum á vel heppnuðum breytingum og framlagi ótrúlega öflugs hóps starfsmanna þar sem allir lögðust á árarnar af fullum þunga. Fjárfestingar í nýjum tækjum og búnaði […]

Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki

Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki 21 desember s.l. Aflinn í Arnari samsvarar til 674 tonnum af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er 248 milljónir. Uppistaða aflans var 214 tonn af ufsa, 200 tonn af ýsu, 150 tonn af þorski og 104 tonn af gullkarfa. Minna í öðrum tegundum. Áætlað er að […]

Jólakveðja

Við óskum öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.   Jólakveðja FISK Seafood.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði með 52 tonn, af því voru um 12 tonn af þorski, 14 tonn af ýsu og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var á veiðum á Breiðafjarðarmiðum í norðaustan kalda og gengu veiðar rólega. Farsæll er komin í jólafrí og heldur aftur til veiða eftir […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 123 tonn, af því voru um 99 tonn af þorski, 15 tonn af ufsa, 2 tonn af ýsu og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Málmey var meðal annars á veiðum við Sléttugrunn og Rifsbanka. Málmey er nú komin í jólafrí og áætlað er að […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með 56 tonn, af því voru um 17 tonn af þorski og 16 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum. Sigurborg var á veiðum við Flökin og Nesdýpi. Nú er Sigurborg SH12 komin í jólafrí og áætlað er að haldið verður til veiða eftir hátíðarnar.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki með 83 tonn, af því voru um 60 tonn af þorski, 11 tonn af ufsa, 6 tonn af ýsu og 1 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var á veiðum við Þverálshorn og Heiðardal. Drangey er nú komin í smá jólafrí og áætlað er að haldið […]

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði með 48 tonn, af því voru um 14 tonn af þorksi, 7 tonn af ýsu og 1 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var á veiðum við Bjargbleyðu og Flökin. Farsæll hefur haldið aftur til veiða.