Nafngift á Drangey SK-2

Laugardaginn 19. ágúst n.k. bætist við nýtt skip í skipaflota FISK Seafood þegar Drangey SK-2 kemur til heimahafnar á Sauðárkróki. Þann dag kl. 14:00 verður skipinu formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn á Sauðárkrókshöfn. Að lokinni athöfn verður gestum boðið að skoða skipið og þiggja svo kaffiveitingar í tilefni dagsins í skrifstofuhúsnæði FISK Seafood að […]

Móttaka á Drangey SK-2

Það var mikill gleðidagur í Skagafirði á laugardaginn var, þann 19. ágúst, þegar tekið var á móti nýjum togara fyrirtækisins, Drangey SK-2 og áhöfn hans. Skipið sigldi af stað frá Tyrklandi föstudaginn 4. ágúst og tók því siglingin heim um hálfan mánuð. Mikið fjölmenni var saman komið þegar skipið kom í heimahöfn á Sauðárkróki. Það […]

FISK Seafood kaupir Soffanías Cecilsson

Sameiginleg fréttatilkynning frá FISK Seafood ehf. og Soffaníasi Cecilssyni hf. Samkomulag hefur verið gert um kaup Fisk Seafood ehf., sem er m.a  með starfsemi  í Grundarfirði og á Sauðárkróki um kaup á öllum hlutabréfum í Soffaníasi Cecilssyni hf., sem er með starfsemi í Grundarfirði. Samkomulagið er með fyrirvörum, m.a. um samþykki Samkeppniseftirlitsins.  Með þessu hyggst […]

360° sýndarveruleikaferð um Drangey SK-2

Skipasmíðastöðin CEMRE hefur látið útbúa 360° sýndarveruleikaferð um Drangey SK-2. Í henni er hægt að skoða skipið frá mörgum sjónarhornum. Þeir sem gátu ekki skoðað skipið þann 19. ágúst síðastliðinn geta kynnt sér skipið á þennan nýstárlega hátt. Efnið má skoða hér!

Hólalax á netinu

Nú er hægt að afla sér upplýsinga um bleikjueldisfyrirtækið Hólalax með því að smella hérna.

Jólakveðja

kum starfsfólki okkar og viðskiptavinum nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.