FISK Seafood kaupir hlut í Steinunni hf. í Ólafsvík

Gengið hefur verið frá samkomulagi um kaup FISK Seafood ehf., í gegnum dótturfélag sitt, á 60% eignarhlut í útgerðarfélaginu Steinunni hf. í Ólafsvík sem gert hefur út vertíðarbátinn Steinunni SH-167. Fimm bræður og fjölskyldur þeirra hafa rekið félagið í u.þ.b. hálfa öld. Eftir kaupin munu tveir bræðranna, þeir Brynjar og Ægir Kristmundssynir, eiga ásamt fjölskyldum […]
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er 59 tonn, uppistaða aflans er karfi og þorskur. Farsæll var m.a á veiðum á Agötu.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er 78 tonn, uppistaða aflans er þorskur og karfi. Sigurborg var m.a á veiðum við Látragrunn.
“Það má segja að þetta hafi nuddast upp með þolinmæðinni”

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er 133 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Haft var samband við skipstjóra sem hafði þetta að segja um veiðiferðina. „Það má segja að þetta hafi nuddast upp með þolinmæðinni. Veiðiferðin var sex dagar og vorum við allan þann tíma á veiðum norðan Kolbeinsey í […]
Túrinn í heild var rétt tæpir fjörtíu dagar og slippur næst á dagskrá.

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 539 tonnum úr sjó, þar af um 451 tonn af þorski. Aflaverðmæti er um 202 milljónir. Heimasíðan hafði samband við skipstjóra Arnars og spurði hann um túrinn. „Við vorum þrjátíu og einn dag á veiðum, en túrinn í heild var rétt tæpir […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 146 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Málmey var m.a. á veiðum norðan við Kolbeinsey
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 160 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Drangey var m.a. á veiðum við Ostahrygg og Sporðagrunn.
Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði.

Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 59 tonn, uppistaða aflans var ýsa. Farsæll var á veiðum vestur af Garðskaga.
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki.
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 147 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Málmey var m.a á veiðum við Kolbeinsey. Áætlað er að Málmey haldi aftur út á sjó kl 20.00 í kvöld.
“Við höfum þurft að vera töluvert á ferðinni”

Dranegy SK2 landar á Sauðárkróki í dag, heildarmagn afla um borð er 179 tonn. Það var gott hljóðið í skipstjóranum eftir túrinn sem sagði að veiðin hefði verið góð, þorskurinn er vænn mest 3-4 kg. Við höfum þó þurft að vera töluvert á ferðinni, þar sem fiskurinn er styggur og hefur gefið sig í stuttan […]