Aflinn var blandaður

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 149 tonn og uppistaða aflans var m.a. þorskur, ýsa og ufsi. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Óðinn Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Veiðiferðin var um sex dagar á veiðum. Við höfum verið á Sléttugrunni, Langanesgrunni og Digranesflaki. Aflinn er blandaður en […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 168 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Málmey var meðal annars á veiðum á Þverálshorni og Sléttugrunni.

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 60 tonn, þar af um 28 tonn af skarkola og 19 tonn af þorski. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi.

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 59 tonn, uppistaða aflans var skarkoli. Sigurborg var m.a á veiðum á Nesdýpi

Stutt milli lægða

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 196 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Óðinn Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum tæpa sex daga á veiðum og vorum fyrir vestan, á Halanum, Kögurgrunni, Þverálshorni og enduðum á Skagagrunni. Það hefur gengið vel […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 170 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Málmey var meðal annars á veiðum í Kantinum vestan við Halann og Sléttugrunni.

„Ýsan og þorskurinn eru alls staðar fyrir okkur“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 73 tonn. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var um sex sólahringar og á veiðum í fimm og hálfan sólarhring. Við vorum á veiðum á Vestfjarðarmiðum og Breiðafirði. Veiðarnar gengu ágætlega fyrir sig, þó að sóknartegundirnar sem við […]

Farsæll SH30 landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var 53 tonn, þar af 19 tonn af þorksi og 12 tonn af ýsu. Farsæll var meðal annars á veiðum á Nesdýpi.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 172 tonn og uppistaða aflans voru um 99 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum á Kantinum vestan við Halann.

Uppistaða aflans er þorskur

Málmey

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er 124 tonn. Skv. Þórarni skipstjóra voru veiðarnar í rólegri kantinum, en uppistaða aflans er þorskur. Við vorum tæpa sex sólarhringa á veiðum á Brettingsstöðum, það var leiðinda veður fyrri hluta veiðiferðarinnar en gott í restina. Áætluð brottför aftur á miðin er í kvöld […]