Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 159 tonn, uppistaða aflans var um 125 tonn af þorski og 13 tonn af ufsa. Drangey var meðal annars á veiðum á Litlagrunni og Skagagrunni.

Samstarfssamningur við Eldvarnabandalagið

FISK Seafood og Soffanías Cecilsson gerðu á dögunum samning við Eldvarnabandalagið um eflingu eldvarna bæði á sjó og í landi með innleiðingu á eldvarnastefnu. Markmið verkefnisins er að auka öryggi starfsfólks og draga úr líkum á tjóni á rekstri og á eignum auk þess að viðhalda fjárfestingum í eldvarnabúnaði. Markmið verkefnisins er að allar starfsstöðvar […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 173 tonn, uppistaða aflans var um 86 tonn af þorski og 30 tonn af ufsa. Málmey var meðal annars á veiðum á Sléttugrunni og Skagagrunni.

„Veðrið með besta móti“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 54 tonn og uppistaða aflans voru 13 tonn af skarkola og 14 tonn af bæði ýsu og þorski.  Heimasíðan hafði samband við Guðmund Snorrason skipstjóra og spurði út í túrinn. „Í þessum túr vorum við um fimm sólarhringa á veiðum. Við vorum […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 60 tonn og uppistaða aflans var um 16 tonn af þorski, 15 tonn af ýsu og 13 tonn af skarkola. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Látragrunni og Nesdýpi.

„Jöfn og góð veiði“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 161 tonn, uppistaða aflans var um 126 tonn af þorski og 22 tonn af ýsu. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum rúma fjóra sólarhringa á veiðum. Við byrjuðum við Gerpisflak og enduðum suður […]

„Veðrið var leiðinlegt“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar 781 tonnum upp úr sjó, þar af 265 tonnum af gullkarfa og 212 tonnum af ufsa. Aflaverðmæti eru um 238 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði hann út í túrinn. „Við fórum frá Sauðárkróki að kvöldi 9. september. […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 163 tonn, uppistaða aflans var um 123 tonn af þorski og 19 tonn af ýsu. Málmey var meðal annars á veiðum á Seyðisfjarðardýpi og Skagagrunni.

Fín ufsaveiði

Farsæll SH30 er á leið til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er um 79 tonn og uppistaða aflans er um 37 tonn af ufsa og 18 tonn af þorski.  Heimasíðan hafði samband við Guðmund Snorrason skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum rúma fjóra sólarhringa á veiðum. Við byrjuðum vestur af Látrabjargi […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 61 tonn og uppistaða aflans var meðal annars um 18 tonn af þorski og 10 tonn af ýsu. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Látragrunni og vestan við Bjarg.