„Fengum fyrstu haustbræluna“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 138 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Drangey var meðal annars á veiðum á Þverálshorni og Halanum. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði nokkurra spurninga um túrinn. „Við vorum fimm daga á veiðum og vorum á norðvesturmiðum og […]
„Síðasta sólarhringinn var suðaustan kaldi“

Farsæll SH30 er á leið til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 69 tonn og uppistaða aflans voru 16 tonn af karfa og 3 tonn af þorski. Heimasíðan hafði samband við Stefán V. Ólafsson stýrimann og spurði út í túrinn. „Í þessari veiðiferð vorum við um fjóra sólarhringa á veiðum vestur á […]
„Ágætis kropp af góðum þorsk“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 58 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði nokkurra spurninga um túrinn. „Við vorum tæpa tvo daga á veiðum og vorum vestarlega á Strandagrunni. Það var ágætis kropp af góðum þorsk og blíðuveður,“ sagði Ágúst.
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 85 tonn, uppistaða aflans var karfi og steinbítur. Sigurborg var á veiðum á Látragrunn.
„Veiðin var ágæt, bæði í þorsk og ýsu“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 154 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Við vorum rúma 5 sólarhringa á veiðum. Fyrst vorum við á Strandagrunni, Þverálshorni og enduðum í Reykjafjarðarál og Skagagrunni. Veiðin var […]
„Viljum alltaf meira“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 130 tonn, uppistaða aflans var þorskur og karfi. Drangey var meðal annars á veiðum í Strandagrunni. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði nokkurra spurninga um túrinn. „Við vorum fimm daga á veiðum og höfum verið við Víkurál, Halanum, Strandagrunni […]
Farsæll landar í Grundarfirði

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 68 tonn og uppistaða aflans voru 23 tonn af karfa og 4 tonn af þorski. Farsæll var meðal annars á veiðum vestan við Agötu.
„Veðrið var flott“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 65 tonn. Uppistaða aflans var meðal annars karfi. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði út í túrinn. „Veiðiferðin var tæpir fimm sólahringar, höfn í höfn, og á veiðum í fjóra sólahringa. Vorum allan túrinn á Látragrunni í þokkalegri steinbítsveiði, […]
Rólegar veiðar nema í karfanum

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 136 tonn og uppistaða aflans var þorskur, karfi og ýsa. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði hann um túrinn. „Veiðiferðin var ca fimm sólahringar. Við vorum á Hornbanka, Deildargrunni, Víkurál og Þverálshorni. Veiðarnar voru frekar rólegar nema í karfanum, […]
„Veðrið ekkert sérstaklega gott miðað við árstíma“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 482 tonn, þar af um 226 tonn af ufsa, 115 tonn af gullkarfa og 111 tonn af þorski. Aflaverðmæti eru um 240 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðjón Guðjónsson skipstjóra og spurði hann út í túrinn. „Við fórum út 22. júlí […]