Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki.

Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn í Arnari samsvarar til 524 tonnum af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er 217 milljónir kr. Uppistaða aflans er 242 tonn af þorski, 107 tonn af ýsu, 99 tonn af ufsa og 69 tonn af gullkarfa. Minna í öðrum tegundum. Áætlað er að Arnar haldi […]
Góð veiði var á Rifsbanka.

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 163 tonn af því voru um 148 tonn af þorski, 3 tonn af grálúðu og 2 tonn af ufsa. Minna í öðrum tegundum. Málmey var meðal annars á Brettingsstöðum í ágætri veiði og Rifsbanka í mjög góðri veiði. Leiðinda veður var í túrnum. Áætlað er að Málmey […]
Drangey SK2 landaði á Sauðárkróki.

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki með 104 tonn af því voru um 90 tonn af þorski og 7 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var meðal annars á veiðum við Brettingsstaði. Drangey hélt aftur til veiða að löndun lokinni.
Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði með 22 tonn af því voru um 8 tonn af þorski, 4 tonn af skarkola, 4 tonn af steinbít og 4 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum við Nesdýpi og Flökin. Farsæll hélt aftur til veiða að löndun lokinni.
Sigurborg SH12 landaði í Grundarfirði.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með 42 tonn af því voru um 15 tonn af þorski, 11 tonn af skarkola, 7 tonn af ýsu, 6 tonn af steinbít. Sigurborg var meðal annars á veiðum við Nesdýpi og Flökin. Áætlað er að Sigurborg haldi aftur til veið að löndun lokinni.
FISK Seafood hefur hlotið jafnlaunavottun.

FISK Seafood hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt ÍST 85:2012 staðli. BSI á Íslandi gaf út staðfestinu á dögunum og í kjölfarið sendi Jafnréttisstofa fyrirtækinu leyfi til að nota merki vottunarinnar. Vottunin nær yfir allt starfsfólk FISK og staðfestir að fyrirtækið vinnur kerfisbundið gegn kynbundnum launamun og stuðlar að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. FISK Seafood er því […]
Góð veiði var á Halanum.

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 147 tonn af því voru um 117 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu, 7 tonn af ufsa og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Málmey var meðal annars á veiðum við Sléttugrunn, Hala og Sporðagrunn. Veiðin var róleg á Sléttugrunni og Sporðagrunni, en góð […]
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði með 51 tonn af því voru um 19 tonn af þorski, 15 tonn af skarkola, 10 tonn af steinbít og 4 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum í Nesdýpi. Áætlað er að Farsæll haldi aftur til veiða að löndun lokinni.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með 59 tonn af því voru um 20 tonn af skarkola, 18 tonn af þorski, 10 tonn af steinbít og 8 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum. Aflinn í Sigurborgu veiddist meðal annars í Nesdýpi. Áætlað er að Sigurborg haldi aftur til veiða að löndun lokinni.
Veiðin hefur gengið ljómandi vel.

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki með 170 tonn af því voru um 122 tonn af þorski, 14 tonn af ufsa, 12 tonn af ýsu og 7 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var á veiðum við Vestfjarðarmið og gekk veiðin á halamiðum ljómandi vel sökum þess að slóðin hafði verið friðuð […]