Kærkomin vélvæddur vinnuþjarkur

Kærkominn vélvæddur vinnuþjarkur Það er ekki slegið slöku við í tæknivæðingu landvinnslunnar á Sauðárkróki. Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá kaupum á pökkunarþjark sem ráðgert er að taka í notkun í haust og í gær var gengið frá samningum við Plastco um kaup á sjálfvirkum þjarka í brettaröðun ásamt vafningsvél og öðru tilheyrandi sem létta […]
“Blíðskapar veður var allan túrinn”

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði í gær. Heimasíðan ræddi við Stefán stýrimann „þessi túr var sex sólarhringar. Við vorum á veiðum á Vestfjarðarmiðum, það var enginn kraftur í veiðunum þennan túrinn. Uppistaða aflans var steinbítur. Blíðskapar veður var allan túrinn“ segir Stefán.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 51 tonn, uppistaða aflans var að mestu steinbítur. Sigurborg var á veiðum í Nesdýpi.
“Við vorum að veiðum í rjómablíðu”

Drangey SK2 kom til hafnar í Grundarfirði. Heimasíðan ræddi við Bárð Eyþórsson skipstjóra „Við vorum að veiðum í rjómablíðu á Selvogsbanka. Það var þokkaleg veiði en vantaði aðeins upppá veiðina í þorski. Hann er ekki búinn að hrygna og þar af leiðandi ekki byrjaður að ganga út aftur. Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum“ segir […]
Málmey SK1 landar í Grundarfirði.

Málmey SK1 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 184 tonn. Heimasíðan ræddi við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra „Við vorum tæpa sex sólarhringa á veiðum í Skerjadýpi, Eldeyjarbanka og á Flugbrautinni. Uppistaða aflans er að mestu djúpkarfi og ufsi, en smávegis var af þorski og ýsu. Veðrið var gott fyrri hlutann en […]
Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði.

Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 78 tonn, uppistaða aflans var að mestu steinbítur og skarkoli. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var á veiðum í Nesdýpi.
Sigurborg SH12 með fullfermi.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með fullfermi. Uppistaða aflans var að mestu steinbítur og þorskur. Sigurborg var meðal annars á veiðum í Nesdýpi og Grunnkant.
“Það hefur verið snúið að fá þorsk á togara slóðum”

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 149 tonn, uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Heimasíðan ræddi við Ágúst Ómarsson skipstjóra „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum, settum niður troll víða. Leituðum víða af þorski fyrir norðan land, en fengum ágæta veiði á Grímseyjarsvæðinu. Það hefur verið snúið að […]
Tæknibylting í vinnslusal FISK Seafood á Sauðárkróki.

Í dag var gengið frá kaupum á öflugum liðsauka í vinnslusalinn og er ráðgert að hann taki til starfa undir haustið. Um er að ræða pökkunarróbót sem hátæknifyrirtækið Valka þróaði sérstaklega fyrir okkur og færibandið er það fyrsta sinnar tegundar sem flokkar, vigtar og pakkar frosnum flökum. Það er FISK Seafood mikil ánægja að ganga […]
“Veiðin var mjög góð”

Málmey SK1 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 200 tonn. Rætt var við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra „Við vorum rúma þrjá sólarhringa á veiðum í Skerjadýpi, Selvogsbanka og á Eldeyjarbanka. Það var mjög góð veiði og gott veður allan tímann, uppistaða aflans er þorskur og karfi, minna af öðrum tegundum“ segir […]