Arnar HU1 landar í Reykjavík

 Í Arnar HU 1, Fréttir

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar í Reykjavík á mánudaginn til millilöndunar. Heildarmagn afla um borð var 453 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 236 tonn af djúpkarfa og 207 tonn af gulllaxi. Minna í öðrum tegundum.  Heildarverðmæti afla er um 95 milljónir króna og fjöldi kassa um 17.000.

Skrifaðu hér fyrir neðan og smelltu á Enter

Ágúst Ómarsson, skipstjóri á Drangey SK2