Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði með 51 tonn af því voru um 19 tonn af þorski, 15 tonn af skarkola, 10 tonn af steinbít og 4 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum í Nesdýpi. Áætlað er að Farsæll haldi aftur til veiða að löndun lokinni.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með 59 tonn af því voru um 20 tonn af skarkola, 18 tonn af þorski, 10 tonn af steinbít og 8 tonn af ýsu. Minna í öðrum tegundum. Aflinn í Sigurborgu veiddist meðal annars í Nesdýpi. Áætlað er að Sigurborg haldi aftur til veiða að löndun lokinni.
Veiðin hefur gengið ljómandi vel.

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki með 170 tonn af því voru um 122 tonn af þorski, 14 tonn af ufsa, 12 tonn af ýsu og 7 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var á veiðum við Vestfjarðarmið og gekk veiðin á halamiðum ljómandi vel sökum þess að slóðin hafði verið friðuð […]
Lítið sést af loðnu á miðunum.

Drangey SK2 er að leið til hafnar á Sauðárkróki með 107 tonn af því eru um 96 tonn af þorski, 2 tonn af ýsu og 1 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Drangey var á veiðum úti fyrir Austfjörðum. Veðrið hefur verið slæmt á köflum, en þó alltaf hægt að vera að. Lítið hefur […]
Farsæll landar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði með 38 tonn af því voru um 16 tonn af þorski, 7 tonn af ýsu, 7 tonn af skarkola og 3 tonn af steinbít. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var meðal annars á veiðum Norðvestan af Bjargi og við Flökin. Áætlað er að Farsæll haldi aftur til veiða […]
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 81 tonn af því voru um 77 tonn af þorski. Minna í öðrum tegundum. Málmey var meðal annars á veiðum á Brettingsstöðum og við Digranesflak. Áætlað er að Málmey haldi aftur til veiða að löndun lokinni.
Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með 53 tonn af því voru um 24 tonn af ýsu, 16 tonn af þorski, 6 tonn af skarkola og 4 tonn af steinbít. Minna í öðrum tegundum. Sigurborg var meðal annars á veiðum við Drangál. Áætlað er að Sigurborgin haldi aftur til veiða að löndun lokinni.
Drangey SK2 landaði í Neskaupsstað

Drangey SK 2 kom til Norðfjarðar í gær til löndunar með 76 tonn, af því voru um 71 tonn af þorski. Minna í öðrum tegundum. Drangey var meðal annars á veiðum við Rifsbanka og á Brettingsstöðum. Góð veiði var á Brettingsstöðum og framan af var veðrið fínt en þegar líða tók á túrinn kom bræla. […]
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði.

Á milli jóla og nýárs hélt Farsæll af stað til veiða og kom til hafnar í Grundarfirði þann 30.12.19 s.l með 47 tonn af því voru um 23 tonn af skarkola, 10 tonn af ýsu, 8 tonn af þorski og 2 tonn af steinbít. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var á veiðum við Flökin. Farsæll […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki.

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki með 148 tonn, af því voru um 112 tonn af þorski, 21 tonn af ýsu, 5 tonn af ufsa og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. Málmey var á veiðum við Þverálshorn. Áætlað er að Málmey haldi aftur til veiða að löndun lokinni.