„Það hafa komið skot í þetta“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 126 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum rúma fjóra sólarhringa á veiðum og vorum á Rifsbanka, Brettingstöðum og Digranesflaki. Það hefur verið heldur róleg veiði en það […]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 75 tonn og uppistaða aflans var steinbítur. Sigurborg var meðal annars á veiðum í Nesdýpi
Drangey SK2 aflahæst í janúar

Drangey SK2 var aflahæst skipa í sínum flokki í janúarmánaði og eina skipið sem veiddi meira en 800 tonn í mánuðinum. Málmey SK1 var í 6. sæti á listanum með um 668 tonn í janúar. Hægt er að sjá allan listann hér
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 89 tonn, uppistaða aflans var þorskur. Málmey var meðal annars á veiðum á Rifsbanka.
„Á veiðum í blíðu veðri“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 114 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Ágúst Guðmundsson stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum í blíðu veðri. Við byrjuðum fyrir austan á Digranesflaki, færðum okkur svo á Brettingstaði og enduðum svo […]
Veiðin var jöfn

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 75 tonn og uppistaða aflans var skarkoli og steinbítur. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum og vorum á Vestfjarðarmiðum, mest í Nesdýpi. Veðrið var fínt mest allan túrinn og […]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 73 tonn og uppistaða aflans var þorskur, steinbítur og skarkoli. Sigurborg var meðal annars á veiðum í Nesdýpi
„Veiðarnar voru rólegar allan túrinn“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 78 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fjóra sólarhringa á veiðum. Við vorum á Strandagrunni, Vestaragrunni og Vesturkantinum. Veiðarnar voru rólegar allan túrinn og veðrið var fínt,“ sagði […]
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 60 tonn og uppistaða aflans voru um 55 tonn af þorski. Drangey var meðal annars á veiðum á Sporðagrunni og Strandagrunni.
„Veiðarnar gengu ágætlega í byrjun“

Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar 630 tonnum upp úr sjó, þar af 180 tonnum af gullkarfa og 154 tonnum af ufsa. Aflaverðmæti er um 200 milljónir. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Henry Stefánsson skipstjóra og spurði hann út í túrinn. „Við fórum frá Sauðárkróki 3. janúar, byrjuðum á […]