Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki en millilandað var í Reykjavík. Aflaverðmæti um borð um 110 milljónir en heildar aflaverðmæti túrsins er um 300 milljónir. Heimasíðan hafði [...]
Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar í Reykjavík til millilöndunar. Heildarmagn afla um borð var 444 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 110 tonn af ýsu og 73 tonn af djúpkarfa. Minna í [...]
Arnar HU-1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar eftir millilöndun í Reykjavík. Heildarmagn afla upp úr sjó er 374 tonn. Þar af eru 154 tonn af djúpkarfa, tæp 115 tonn af gulllaxi og minna er [...]
Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar í Reykjavík til millilöndunar. Heildarmagn afla um borð var 338 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 192 tonn af djúpkarfa. Minna í öðrum tegundum. [...]
Frystitogarinn Arnar HU1 er á leið til hafnar á Sauðárkróki en millilandað var í Reykjavík. Aflaverðmæti um borð um 133 milljónir en heildar aflaverðmæti túrsins er um 230 milljónir. Heimasíðan [...]
Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar í Reykjavík á mánudaginn til millilöndunar. Heildarmagn afla um borð var 453 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 236 tonn af djúpkarfa og 207 tonn af [...]
Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 597 tonnum upp úr sjó, þar af um 197 tonnum af gulllax og 157 tonnum af djúpkarfa. Aflaverðmæti er um 167 [...]
Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Aflinn um borð samsvarar um 858 tonnum upp úr sjó, þar af um 186 tonnum af gullkarfa og 149 tonnum af ýsu. Aflaverðmæti er um 305 [...]
Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki á þriðjudaginn síðastliðinn. Heildarmagn afla um borð var 317 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 99 tonn af ufsa og 91 tonn af [...]
Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar í Reykjavík á mánudaginn til millilöndunar. Heildarmagn afla um borð var 425 tonn af fiski upp úr sjó, af því voru um 178 tonn af ufsa og 81 tonn af ýsu. [...]