„Aflinn er mjög blandaður en mest er af gullkarfa“
Frystitogarinn Arnar HU1 landaði í Reykjavík í gær. Aflinn í Arnari samsvarar til 527 tonnum af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er 168 milljónir. Heimasíðan ræddi við Guðmund Henrý skipstjóra [...]