„Veðrið ekkert sérstaklega gott miðað við árstíma“
Frystitogarinn Arnar HU1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 482 tonn, þar af um 226 tonn af ufsa, 115 tonn af gullkarfa og 111 tonn af þorski. Aflaverðmæti eru um 240 [...]