FISK Seafood kaupir útgerð Daggar og 700 þorskígildistonn

Gengið hefur verið frá samningi um kaup FISK Seafood á útgerðarfélaginu Ölduósi ehf. á Höfn í Hornafirði og um leið á krókaaflamarksbáti félagsins, Dögg SU 118. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Aflaheimildir Daggar eru um 700 þorskígildistonn og eru heildarverðmæti viðskiptanna ríflega 1.8 milljarður króna. Dögg hefur til þessa verið gerð út […]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 195 tonn, uppistaða aflans voru þorskur og ýsa. Málmey var meðal annars á veiðum á Strandagrunni.
„Það var enginn kraftur í veiðunum þennan túrinn“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 54 tonn og uppistaða aflans var þorskur, ýsa og steinbítur. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimann og spurði út í túrinn. „Við vorum sex daga í þessari veiðiferð og fimm daga á veiðum. Í þessum túr vorum við á veiðum […]
„Veðrið bara með besta móti“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 70 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var sex dagar höfn í höfn, við vorum fimm sólarhringa á veiðum. Aflinn var umm 70 tonn, vorum aðallega í Nesdýpinu á veiðum, sem gengu […]
„Hafísinn hefur verið að stríða okkur“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 116 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson og spurði um túrinn. „Við vorum þrjá sólarhringa á veiðum og vorum á Strandagrunni, Þverálshorni og í Þverálnum. Það var fín veiði, fengum mjög fína veiði í […]
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 93 tonn og uppistaða aflans voru þorskur og ýsa Drangey var meðal annars á veiðum á Halanum.
„Vorum í Nesdýpi allan túrinn“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 50 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason og spurði út í túrinn. „Við fórum út 2. janúar og vorum fjóra sólarhringa á veiðum. Við vorum í Nesdýpi allan túrinn í kolaveiði. Veður var fínt nema […]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 42 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Nesdýpi.
Bestu þakkir

Kæra samstarfsfólk og Skagfirðingar. Árið 2020 er að baki. Sumir segja eflaust sem betur fer. Við hjá FISK Seafood njótum þó þeirrar gæfu að starfa í atvinnuvegi sem þokkalega getur haldið sjó í áföllum á borð við Covid-faraldurinn enda þótt auðvitað sé snúið fyrir okkur öll að stíga þessa öldu nánast allt síðastliðið ár og […]
Veiðar byrjuðu rólega

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 62 tonn og uppistaða aflans var þorskur og skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Ómar Þorleifsson skipstjóra og spurði um veiðiferðina. „Við vorum rúma þrjá sólarhringa á veiðum. Byrjað var suður af Bjargi, vegna veðurs, en færðum okkur í Grunnkantinn og enduðum í Nesdýpi. Veiðar […]