„Þorskurinn er farinn að ganga út á togslóð eftir hrygningu“
Drangey SK2 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 213 tonn. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra „Við vorum rúmlega fimm sólarhringa á veiðum, á [...]