Frystitogarinn Arnar HU1 hélt í fyrstu veiðiferð ársins þann 2. janúar s.l og kom til hafnar á Sauðárkróki í gær 1. febrúar. Heimasíðan hafði samband við skipstjóra Arnars. „Veiðar og [...]
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er um 122 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Málmey var m.a. á veiðum á Rifsbanka og Sléttugrunni.
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er um 57 tonn, uppistaða aflans er ýsa og þorskur. Farsæll var m.a. á veiðum á Suðurkanti og Bervík.
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Haft var samband við Kristján Blöndal stýrimann á Málmey „Við vorum fjóra sólahringa á veiðum, á Þverálshorni, Strandagrunni og enduðum [...]
Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er um 134 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Drangey var m.a. á veiðum á Þverálshorni.
Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 129 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Málmey var m.a. á veiðum á Skagagrunni og Heiðardal.
Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði í morgun til löndunar. Heildarmagn afla um borð er um 55 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ýsa. Farsæll var m.a. á veiðum við Flökin.
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er um 105 tonn, uppistaða aflans er þorskur og ufsi. Drangey var m.a. á veiðum á Þverálshorni.