Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 195 tonn, uppistaða aflans voru þorskur og ýsa. Málmey var meðal annars á veiðum á Strandagrunni.
„Það var enginn kraftur í veiðunum þennan túrinn“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 54 tonn og uppistaða aflans var þorskur, ýsa og steinbítur. Heimasíðan hafði samband við Stefán Viðar Ólason stýrimann og spurði út í túrinn. „Við vorum sex daga í þessari veiðiferð og fimm daga á veiðum. Í þessum túr vorum við á veiðum […]
„Veðrið bara með besta móti“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 70 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var sex dagar höfn í höfn, við vorum fimm sólarhringa á veiðum. Aflinn var umm 70 tonn, vorum aðallega í Nesdýpinu á veiðum, sem gengu […]
„Hafísinn hefur verið að stríða okkur“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 116 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson og spurði um túrinn. „Við vorum þrjá sólarhringa á veiðum og vorum á Strandagrunni, Þverálshorni og í Þverálnum. Það var fín veiði, fengum mjög fína veiði í […]
Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 93 tonn og uppistaða aflans voru þorskur og ýsa Drangey var meðal annars á veiðum á Halanum.
„Vorum í Nesdýpi allan túrinn“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 50 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason og spurði út í túrinn. „Við fórum út 2. janúar og vorum fjóra sólarhringa á veiðum. Við vorum í Nesdýpi allan túrinn í kolaveiði. Veður var fínt nema […]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 42 tonn og uppistaða aflans var skarkoli. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Nesdýpi.
Bestu þakkir

Kæra samstarfsfólk og Skagfirðingar. Árið 2020 er að baki. Sumir segja eflaust sem betur fer. Við hjá FISK Seafood njótum þó þeirrar gæfu að starfa í atvinnuvegi sem þokkalega getur haldið sjó í áföllum á borð við Covid-faraldurinn enda þótt auðvitað sé snúið fyrir okkur öll að stíga þessa öldu nánast allt síðastliðið ár og […]
Veiðar byrjuðu rólega

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 62 tonn og uppistaða aflans var þorskur og skarkoli. Heimasíðan hafði samband við Ómar Þorleifsson skipstjóra og spurði um veiðiferðina. „Við vorum rúma þrjá sólarhringa á veiðum. Byrjað var suður af Bjargi, vegna veðurs, en færðum okkur í Grunnkantinn og enduðum í Nesdýpi. Veiðar […]
„Góð veiði á köflum“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 114 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum tvo og hálfan sólarhring á veiðum og vorum á Halanum og Þverálshorni. Veiðarnar gengu ágætlega vel, góð veiði á köflum. Það […]