„Fengum tvær hressilegar haustbrælur“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 56 tonn og uppistaða aflans var meðal annars um 17 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu og 11 tonn af ufsa. Heimasíðan hafði samband við Ómar Þorleifsson skipstjóra. „Við vorum ca. fimm sólarhringa að veiðum. Við byrjuðum á grunnslóð úti fyrir Vestfjörðum, færðum […]

„Það var mokveiði“

Drangey SK2 er á leið til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er um 98 tonn, uppistaða aflans er um 88 tonn af þorski og 4 tonn af karfa. Drangey var meðal annars á veiðum á Strandagrunni. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson stýrimann. „Við vorum tvo sólarhringa á veiðum, vorum á […]

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 112 tonn, uppistaða aflans var um 81 tonn af þorski, 13 tonn af ýsu og 10 tonn af ufsa. Málmey var meðal annars á veiðum á Sporðagrunni og Skagagrunni.

„Róleg veiði og leiðindaveður“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 51 tonn og uppistaða aflans voru um 21 tonn af steinbít og 9 tonn af karfa. Farsæll var meðal annars á veiðum á Agötu og Bjargbleyðu.  Heimasíðan hafði samband við Jóhann Garðarsson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Í þessari veiðiferð vorum […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 61 tonn og uppistaða aflans var meðal annars um 25 tonn af steinbít og 12 tonn af karfa. Sigurborg var á veiðum á Látragrunni.

Drangey SK2 landar á Sauðárkróki

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 180 tonn, uppistaða aflans var um 158 tonn af þorski og 7 tonn af karfa. Drangey var meðal annars á veiðum á Þverálshorni, Sporðagrunni og Sléttugrunni.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 97 tonn, uppistaða aflans var um 91 tonn af þorski. Málmey var meðal annars á veiðum á Sporðagrunn.

„Jöfn og góð veiði“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 79 tonn og uppistaða aflans voru meðal annars 16 tonn af þorski.  Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við byrjuðum túrinn á Flákanum á meðan norðanáttin var að blása en fórum út á Agötu er […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði.  Heildarmagn afla um borð var um 63 tonn, uppistaða aflans var karfi og þorskur.  Sigurborg var á veiðum á Látragrunn.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 137 tonn, uppistaða aflans var meðal annars um 76 tonn af þorski og 40 tonn af ýsu. Málmey var meðal annars á veiðum á Þverálshorni, Halanum og Sporðagrunn.