„Við létum nú ekki leiðindaveður stoppa okkur“

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 65 tonn og uppistaða aflans var þorskur, steinbítur og ýsa. Heimasíðan hafði samband við Guðbjörn G. Jónsson stýrimann og spurði um veiðiferðina. „Veiðiferðin var sex dagar og tæpir fimm dagar að veiðum. Við létum nú ekki leiðindaveður stoppa okkur frá veiðum nema í nokkra […]
„Það hefur verið líflegt á miðunum“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 152 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Ágúst Ómarsson skipstjóra og spurði um túrinn. „Við vorum fimm daga á veiðum og höfum verið frá Reykjafjarðarál vestur á Hala. Veiðin var döpur framan af en þegar Bjössi og hans […]
„Veiðarnar fóru vel af stað“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 160 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm daga á veiðum. Við vorum í Kantinum vestan við Halann, á Barðinu og á Strandagrunni. Veiðarnar fóru vel af stað […]
„Byrjuðum að reyna við steinbít“

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 66 tonn og uppistaða aflans voru ufsi og þorskur. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Kristján Snorrason skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum. Byrjuðum að reyna við steinbít út á Látragrunni, kipptum svo norður fyrir Austur Horn […]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 70 tonn og uppistaða aflans var þorskur, ýsa, ufsi og steinbítur. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Látragrunni.
„Ágætis veiði“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 161 tonn og uppistaða aflans var þorskur og ufsi. Heimasíðan hafði samband við Guðmund Ágúst Guðmundsson stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum fimm daga á veiðum. Byrjuðum vestur í Kanti í ágætis veiði af blönduðum afla, þorski, ufsa og karfa. Síðan […]
„Mjög góð veiði í þorskinum“

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 139 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra og spurði út í túrinn. „Við vorum rúma fjóra sólarhringa á veiðum og vorum á Strandagrunni, Halanum og Þverálshorni. Það var mjög góð veiði í þorskinum en rólegra […]
„Engin kraftveiði“

Farsæll SH30 er á leið til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er um 40 tonn og uppistaða aflans er steinbítur og ýsa. Heimasíðan hafði samband við Stefán V. Ólason stýrimann og spurði út í túrinn. „Þessi veiðiferð var um fimm sólarhringar og fjóra af þeim vorum við á veiðum. Lengst af vorum við […]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla var um 50 tonn og uppistaða aflans var ýsa og steinbítur. Sigurborg var meðal annars á veiðum á Látragrunni.
„Það var fín þorskveiði“

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 156 tonn og uppistaða aflans var þorskur. Heimasíðan hafði samband við Andra Má Welding Hákonarson stýrimann og spurði um túrinn. „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum. Við byrjuðum á Strandagrunni og enduðum á Halanum og Þverálshorni. Það var fín þorskveiði en minna […]
