Málmey SK1 landar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð er 147 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Málmey var m.a á veiðum við Kolbeinsey. Áætlað er að Málmey haldi aftur út á sjó kl 20.00 í kvöld.
Dranegy SK2 landar á Sauðárkróki í dag, heildarmagn afla um borð er 179 tonn. Það var gott hljóðið í skipstjóranum eftir túrinn sem sagði að veiðin hefði verið góð, þorskurinn er vænn mest 3-4 [...]
Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er 86 tonn, uppistaða aflans er þorskur og karfi. Sigurborg var m.a á veiðum við Látragrunn og NV af Bjargi.
Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag, heildarmagn afla um borð er 142 tonn Heimasíðan náði tali af Þórarni Hlöðverssyni skipstjóra „Við vorum fimm sólarhringa á veiðum, í þokkalegri en þó [...]
Farsæll SH30 landar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð er 78 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Farsæll var meðal annars á veiðum NV af Bjargi og við Agata.
Drangey SK2 landar í heimahöfn á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er 213 tonn, uppistaða aflans er þorskur. Heimasíðan náði tali af Bárði Eyþórssyni skipstjóra sem segir veiðiferðina [...]
Ávarp Björns Jónassonar sem flutt var við afhendingu stúkunnar. „Ágætu knattspyrnukonur, Skagfirðingar og aðrir gestir. Stúkan sem við vígjum í dag er gjöf frá FISK Seafood og [...]