Málmey SK 1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 168 tonn, þar af voru um 145 tonn af þorski, 5 tonn af ýsu, 3 tonn af ufsa og 3 tonn af karfa. Minna í öðrum tegundum. [...]
Drangey SK 2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 209 tonn, þar af voru um 183 tonn af þorski, 5 tonn af ýsu, 4 tonn af karfa og 4 tonn af ufsa. Minna í öðrum tegundum. [...]
Farsæll SH 33 kom til hafnar í Grundarfirði með fullfermi í sínum síðasta túr. Heildarmagn afla um borð var um 50 tonn, af því voru um 32 tonn af ýsu, 9 tonn af þorski og 2 tonn af karfa. Minna í [...]
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar í frystihúsi Fisk Seafood á Sauðárkróki á meðan vinnslan var í sumarstoppi. Þar ber helst að nefna uppsetning á nýjum hausara og nýrri flökunarvél frá Curio. [...]
Málmey SK 1 kom til hafnar á Sauðárkróki í morgun til löndunar. Heildarmagn afla um borð var um 162 tonn þar af voru um 143 tonn af þorski, 6 tonn af ufsa og 2 tonn af karfa. Minna í öðrum [...]
Farsæll SH 33 kom til hafnar í Grundarfirði í morgun til löndunar. Heildarmagn afla um borð var um 49 tonn, af því voru um 22 tonn af ýsu og 11 tonn af þorski. Minna í öðrum tegundum. Farsæll var [...]
Drangey SK 2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 190 tonn, þar af voru um 160 tonn af þorski, 5 tonn af ýsu, 5 tonn af karfa og 5 tonn af Ufsa. Minna í öðrum tegundum. [...]
Sigurborg SH 12 kom til hafnar í Grundarfirði með fullfermi. Heildarmagn afla um borð var um 64 tonn, þar af voru um 34 tonn af ýsu, 15 tonn af þorski og tæplega 1 tonn af karfa og tæplega 1 tonn [...]
Málmey stoppaði í sumarstopp hér á Sauðárkróki 2 júlí. Strax var hafist handa við að vinna við það sem gera átti í sumar. Stærsta verkefnið var að setja nýjar Grandaravindur í skipið. Nýju [...]
Frystitogarinn Arnar HU 1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar eftir aðeins hálfan mánuð frá síðustu millilöndun. Aflinn í Arnari samsvarar 347 tonnum af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er [...]