Um síðustu helgi hófust framkvæmdir við viðbyggingu við fiskvinnslu FISK Seafood við Eyrarveg 18 á Sauðárkróki. Til stendur að stækka hráefniskæli fyrirtækisins um 280 fm og stækka inngang og [...]
Laugardaginn 22 apríl var sjósett í Tyrklandi nýtt skip FISK Seafood ehf, Drangey SK2. Skipið er smíðað í skipasmíðastöðinni Cemre. Skipið er væntanlegt heim í lok sumars og kemur til með að [...]
Laugardaginn 19. ágúst n.k. bætist við nýtt skip í skipaflota FISK Seafood þegar Drangey SK-2 kemur til heimahafnar á Sauðárkróki. Þann dag kl. 14:00 verður skipinu formlega gefið nafn við [...]
Það var mikill gleðidagur í Skagafirði á laugardaginn var, þann 19. ágúst, þegar tekið var á móti nýjum togara fyrirtækisins, Drangey SK-2 og áhöfn hans. Skipið sigldi af stað frá Tyrklandi [...]
Sameiginleg fréttatilkynning frá FISK Seafood ehf. og Soffaníasi Cecilssyni hf. Samkomulag hefur verið gert um kaup Fisk Seafood ehf., sem er m.a með starfsemi í Grundarfirði og á Sauðárkróki [...]
Skipasmíðastöðin CEMRE hefur látið útbúa 360° sýndarveruleikaferð um Drangey SK-2. Í henni er hægt að skoða skipið frá mörgum sjónarhornum. Þeir sem gátu ekki skoðað skipið þann 19. ágúst [...]