Áramótin 2024/2025 Kæra samstarfsfólk. FISK Seafood fagnar á þessu ári 70 ára afmæli sínu. Fyrstu skrefin í sögu félagsins voru stigin á Þorláksmessu árið 1955 þegar Fiskiðja Sauðárkróks hf. var [...]
FISK Seafood hefur birt sjálfbærniskýrslu félagsins í þriðja sinn. Skýrslan var eins og áður birt samhliða ársuppgjöri félagsins og í skýrslunni er fjallað um ófjárhagslega þætti starfseminnar og [...]
Stjórnarháttayfirlýsing er uppgjör stjórnar fyrir liðið starfsár og er birt á heimasíðu félagsins. Eftirfarandi stjórnarháttayfirlýsing á við um starfsemi ársins 2023 og er birt samhliða [...]
Stjórnarháttaryfirlýsing er uppgjör stjórnar fyrir liðið starfsár og er birt á heimasíðu félagsins. Eftirfarandi stjórnarháttaryfirlýsing á við um starfsemi ársins 2022 og er birt samhliða [...]
Umhverfisdagurinn okkar var haldinn 6. maí síðastliðinn. Umhverfisdagurinn er fjölskyldudagur þar sem fjölskyldur eru hvattar til að sameinast í útiveru með það að markmiði að fegra nærumhverfið [...]
Umhverfisdagurinn verður haldinn 6. maí nk. frá klukkan 10-12 og eftir það verður boðið upp á hressingu á Sauðárkróki. Umhverfisdagurinn er samverustund fjölskyldunnar sem hefur það að [...]
Kæra samstarfsfólk. Án hafnar á Sauðárkróki hefði FISK Seafood aldrei orðið til. Og þar af leiðandi væri atvinnulífið sem byggst hefur upp hér í Skagafirði á undanförnum áratugum langt í frá hið [...]
Arnar HU-1 kom til hafnar á Sauðárkróki til löndunar eftir millilöndun í Reykjavík. Heildarmagn afla upp úr sjó er 374 tonn. Þar af eru 154 tonn af djúpkarfa, tæp 115 tonn af gulllaxi og minna er [...]
Sjálfbærniskýrsla FISK Seafood fyrir starfsárið 2021 hefur verið birt á heimasíðu félagsins. Takk kærlega allir sem lögðu hönd plóg við útgáfuna. Síðustu tvö ár hafa verið lærdómsrík fyrir okkur [...]