Farsæll SH30 landar í Grundarfirði.

Farsæll SH30 kom til hafnar í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 66 tonn, uppistaða aflans er að mestu skarkoli og þorskur en smávegis er af ýsu og karfa. Farsæll var á veiðum vestan við Garðskaga.

“Fengum fína veiði á Rifsbanka”

Drangey SK2 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 80 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur og ýsa en smávegis var af karfa. Rætt var við Bárð Eyþórsson skipstjóra „Við héldum til veiða á miðvikudaginn en urðum að hætta veiðum á sunnudagskvöldið vegna bilana um borð. Við vorum á veiðum […]

Sigurborg SH12 landar í Grundarfirði.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði með fullfermi. Heildarmagn afla um borð var um 92 tonn, uppistaða aflans var að mestu skarkoli og þorskur en smávegis var af ýsu og karfa. Sigurborg var á veiðum vestan við Garðskaga.

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki.

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 148 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur en smávegis var af ýsu og karfa. Málmey var meðal annars á veiðum við Sléttugrunn, Rifsbanka og Grímseyjarsvæðið.

Farsæll landaði í Grundarfirði.

Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði. Heildarmagn afla um borð var um 53 tonn, uppistaða aflans var að mestu skarkoli en smávegis var af þorski, ýsu og steinbít. Farsæll var meðal annars á veiðum við Garðskaga.

“Þegar veðrið var til friðs var veiðin mjög fín”

Drangey SK2 landaði á Sauðárkróki í gær. Heildarmagn afla um borð var um 165 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur, en smávegis var af ýsu, karfa og ufsa. Rætt var stuttlega við Bárð Eyþórsson skipstjóra „Veiðiferðin tók 6 daga, en við vorum á veiðum í c.a 4 sólarhringa. Við byrjuðum á Kolluál þar sem […]

Sigurborg SH12 með fullfermi.

Sigurborg SH12 kom til hafnar í Grundarfirði í gær með fullfermi. Heildarmagn afla um borð var um 82 tonn, uppistaða aflans var að mestu skarkoli, þorskur, ýsa og steinbítur en smávegis var af karfa. Sigurborg var meðal annas á veiðum við Garðskaga og Norðvestur af Bjargi.

“Mjög góð veiði var á Kantinum”

Málmey SK1 kom til hafnar á Sauðárkróki. Heildarmagn afla um borð var um 141 tonn. Rætt var stuttlega við Þórarinn Hlöðversson skipstjóra „Við vorum á veiðum í rétt rúma 3 sólarhringa, það var góð veiði á Halanum en við urðum frá að hverfa vegna veðurs þá héldum við í Kolluál þar var veiðin dræm, veiðiferðin […]

Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði.

Farsæll SH30 landaði í Grundarfirði laugardaginn 22 febrúar s.l. Heildarmagn afla um borð var um 57 tonn, uppistaða aflans var að mestu þorskur, skarkoli og ýsa en smávegis var af karfa. Farsæll var á veiðum Norðvestur af Garðskaga.

“Aflinn er mjög blandaður en mest er af gullkarfa”

Frystitogarinn Arnar HU1 landaði í Reykjavík í gær. Aflinn í Arnari samsvarar til 527 tonnum af fiski upp úr sjó og verðmæti hans er 168 milljónir. Heimasíðan ræddi við Guðmund Henrý skipstjóra „Við erum að millilanda í Reykjavík eftir 19 daga veiðiferð. Fyrrihluta veiðiferðarinnar vorum við á Vestfjarðarmiðum en forðuðum okkur undan veðri og höfðum […]