Category: Landvinnsla

Hólmfríður tekur niður svuntuna

Hólmfríður Runólfsdóttir hefur ákveðið að taka niður svuntuna eftir farsæl 50 ár við fiskvinnslustörf.  Hún hóf störf hjá Skildi á Sauðárkróki árið 1975, en frá

Meira »

Kærkomin vélvæddur vinnuþjarkur

Kærkominn vélvæddur vinnuþjarkur Það er ekki slegið slöku við í tæknivæðingu landvinnslunnar á Sauðárkróki.  Fyrir nokkrum dögum sögðum við frá kaupum á pökkunarþjark sem ráðgert

Meira »

Marel dagur í landvinnslu.

Föstudaginn 15. nóvember var haldin Marel dagur í landvinnslu FISK á Sauðárkróki. Starfsmenn Marel komu og sýndu í sýndarveruleika þann búnað og lausnir sem fyrirhugað

Meira »