Stjórnarháttaryfirlýsing er uppgjör stjórnar fyrir liðið starfsár og er birt á heimasíðu félagsins. Eftirfarandi stjórnarháttaryfirlýsing á við um starfsemi ársins 2021 og er birt samhliða [...]
Umhverfisdagur FISK Seafood verður haldinn 7. maí nk. frá klukkan 10-12. Áætlað er að tína rusl á strandlengjunni á Sauðárkróki (sem verður skipt upp í svæði), í Varmahlíð og á Hofsósi. Að [...]